Færsluflokkur: Bloggar
2.7.2007 | 00:35
Eldflaugakerfi USA í evrópu vangaveltur
Var að spá í þessu eldflaugavarnarkerfi þeirra bandaríkjamanna sem á að vera staðsett í austanverðri evrópu. Hvað gerist svo þegar einhver kjarnorkueldflaug er skotinn niður fyrir ofan evrópu ja eða rússland sérstaklega þeir eru jú sérlega á móti þessu. Hrynja brotinn ekki niður á evrópu og allt í volli hvort sem hún (sprengjan) springur eða bara dreyfist yfir allt.
Það þarf nú ekki mikið af geislavirku efni sprungnu eða ekki til að miklum usla.
Þessir bandaríkjamenn eru bara að færa vandamálið (það er sprengjuna) til evrópu og svo eru fullt af löndum tilbúinn til þess að hysa þetta kerfi og þá væntanlega að sammþykkja að verða mannlegir skyldir því þeir taka jú við sprengjunni svo bandaríkjamenn þurfi ekki að gera það.
svo er annað mál hvort þetta kerfi þeirra virki eða ekki.
Yfir Gunni k
Pútín kemur til Bandaríkjanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.5.2007 | 23:01
The power of nightmares
vil benda á þætti fra bbc power of nigthnares þettta er 3þáttungur sem er vel thess virdi ad horfa á sérstaklega 3ji þátturinn allt um war on terror slódin er http://www.archive.org/details/ThePowerOfNightmares ótrulegt ??????
Amnesty: Vísvitandi alið á ótta í því skyni að grafa undan mannréttindum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2007 | 18:04
dauðadómur á Íslandi?
Ef ég skil thetta rétt þá á ad fara ad halda hluta réttarhaldana hér, réttarhalda sem gætu endað í dauðadómi. Viljum við (íslendingar) að maður verði dæmdur til dauða "að hluta til" á Íslandi? Eg segi að þeir finni þessu einhvern annan stað.
Hugsanlegt að hluti morðréttarhalds fari fram á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
12.4.2007 | 18:43
peningum sólundað
Þarf ekki að greiða afnotagjald RÚV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.4.2007 | 18:28
Fyrsta bloggfærsla
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Bloggið mitt
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar